Greinar og pistlar

Eflum lögreglu og landamæraeftirlit

Pistill eftir Finneyju Anítu Thelmudóttur sem skipar 3. sætið á lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi. "Miðflokkurinn hefur lengi talað fyrir því að lögreglan og þeir sem sinna landamæraeftirliti fái betri úrræði og að veruleg endurbót verði gerð á málaflokknum. Í skýrslum greiningardeildar ríkislögreglustjóra frá árunum 2015, 2017 og 2019 kemur fram að umsvif skipulagðrar glæpastarfsemi/erlendra glæpahópa í fíkniefnaviðskiptum hér á landi fari vaxandi og þar séu á ferð aðilar sem ýmist flytjist hingað eða komi tímabundið. Þetta er hættuleg þróun."

Hvar eiga börnin okkar að búa?

Grein eftir Fjólu Hrund Björnsdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður. "Það er engum greiði gerður að okurverð og yfirboð viðgangist á fasteignamarkaði. Með því móti geta börnin okkar og barnabörn hvorki keypt né leigt. Tryggja þarf að allir geti keypt íbúðarhúsnæði og þeir komist af leigumarkaði sem vilja."

Skynsemin sigraði í Borgarfirði en hvað með Stóru-Brákarey?

Grein eftir Sigurð Pál Jónsson, þingmann Miðflokksins. Sigurður situr í 2. sæti á framboðslista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi. "Ég vil fyrst og fremst fá menn til að horfa skynsamlega á málið og leita lausna sem fyrst til hagsbóta fyrir alla íbúa. Við sáum það í Húsafelli að það er hægt að leysa málin ef menn setjast niður og leita skynsamra lausna."

Öruggt og öflugt heilbrigðiskerfi

Grein eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmann Miðflokksins. Anna Kolbrún situr í 2. sæti á framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi.

Sjálflýsing á afrekaskrá ráðherra

Grein eftir Ernu Bjarnadóttur

Sjávar­út­vegur í fjötrum

Grein eftir Einar G. Harðarson

Íslenskt – já takk!

Grein eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur

Stofnum afleysingaþjónustu bænda

Erna Bjarnadóttir og Heiðbrá Ólafsdóttir

Hvers vegna má ekki ræða málefni útlendinga á Íslandi?

Grein eftir Vilborgu Þórönnu Bergmann Kristjánsdóttur oddvita Miðflokksins í Reykjavík Norður

Velkomin heim

Grein eftir Daith Chan sem situr í 2. sæti í Reykjavík Suður