Greinar og pistlar

Freka konan og borgarlínan

Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, píratinn Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifaði grein í Morgunblaðið í gær. Þar lýsti hún því að tími freka karlsins væri liðinn. Þar vísaði formaðurinn til þess að tími framkvæmda á stofnbrautakerfi höfuðborgarsvæðisins sem ætlaðar væru til að liðka fyrir umferð fjölskyldubílsins hefði nú runnið sitt skeið á enda. Það er víst stefna freka karlsins að vilja liðka fyrir umferð!?

Fjármál Reykjavíkurborgar

Nýlega upplýsti fjármálaráðherra að halli ríkissjóðs gæti numið 500 milljörðum þegar allar aðgerðir vegna Covid-19 væru komnar fram

Nýtt eilífðarvandamamál

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: „Hvernig getur það gerst að ríkið samþykki að selja verðmætar eignir almennings og leggja á nýja skatta til að fjármagna verkefni sem enginn virðist hafa hugmynd um hvað muni kosta að reka?“

Lausnargjaldið

Miðflokkurinn leiddi umræðu á Alþingi um málefni svokallaðrar borgarlínu á síðustu dögum þingsins. Verkefnið mun kosta tugi og líklega yfir hundrað milljarða og auðvitað langt í frá að heildarkostnaður sé í augsýn. Framkvæmdin er lítt útfærð og viðurkennt er að engin rekstraráætlun liggur fyrir auk þess sem þrengja mun enn frekar að annarri umferð.

Eru allir sveitarstjórnarmenn að vinna?

Grein eftir Tómas Ellert Tómasson

Mannhelgi og ófædd börn

Samgöngumál rædd í þaula

Pistill eftir Gunnar Braga Sveinsson

Leikur Yutong gengið lausum hala? Eða er þetta allt saman ,,rangur´´ misskilningur?

Grein eftir Baldur Borgþórsson

Fjórði orkupakkinn vofir yfir

Pistill eftir Ólaf Ísleifsson

Elítuvæðing Reykjavíkurborgar

Grein eftir Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa