Fréttir

Sjónvarpslausir fimmtudagar #63 - 12.1.2024

Staðan í stjórnmálunum

Sjónvarpslausir fimmtudagar #62 - 07.1.2024

SLF verðlaun ársins 2023.

Ríkisstjórn í kulnun

Eitt er að rík­is­stjórn­in sé orku­laus – annað að hún sé óstarf­hæf – það er þó sýnu verst ef hún er orðin fórn­ar­lamb kuln­un­ar, þar sem ekk­ert geng­ur né rek­ur, ráðherr­ar stara út í tómið og klifa á klisj­un­um í von um að all­ir hætti bara að spá í þetta.

Um áramót í töluðum orðum

Tómas Ellert Tómasson. Um áramót lítur maður gjarnan til baka og fer yfir farinn veg. Árið 2023 var um margt skelfilegt ár hvort sem horft er til lands- eða heimsmála. Ríkisstjórn Íslands á fallanda fæti, verðbólga brennir upp kaupmáttinn og húsnæðismarkaðurinn er við frostmark.

Gleðilegt nýtt ár.

Gleðilegt nýtt ár.

638 daga bið

Mitt í lokaund­ir­bún­ingi jóla leit­ar hug­ur­inn stund­um frá verk­efna­lista heim­il­is­ins yfir í raun­heima – hvað tek­ur við á nýju ári, hvað er fram und­an? Margt kem­ur þá vita­skuld upp í hug­ann, mis­merki­legt, en mig lang­ar rétt að tæpa á stóru…

Sjónvarpslausir fimmtudagar #61 - 21.12.2023

Brynjar Níelsson er gestur í jólaþætti SLF.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #60 - 13.12.2023

Uppstokkun ráðuneyta, dýr væri Framsóknarflokkurinn allur

Orkulaus ríkisstjórn – taka 2

Lán­leysi rík­is­stjórn­ar­inn­ar í orku­mál­um virðast eng­in tak­mörk sett. Landið er í bráðri þörf fyr­ir meiri raf­orku á öll­um sviðum.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #59 - 7.12.2023

Orkumál í öngstræti