Sjónvarpslausir fimmtudagar #67 - 9.2.2024

SPOTIFY eða PODBEAN

Það byrjaði að gjósa og það hætti að gjósa á milli þátta. Stjórnin hefur sjaldan verið meira ósammála í málefnum hælisleitenda. Málefni Grindvíkinga mjakast, en of hægt að margra mati. Samgöngusáttmálinn springur í loft upp kostnaðarlega og RUV heldur sínu striki hvað áhugamál sín varðar.
• Útlendingamál
• Grindavík
• Samgöngusáttmálinn og Fossvogsbrúin
• RUV og opinber kennsla í að skammast sín

Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.