Fréttir

Sjónvarpslausir fimmtudagar #58 - 29.11.2023

Verðbólga hækkar á milli mánaða

Úlfur, úlfur – nú í Dúbaí

Eft­ir tæpa viku mun mik­ill fjöldi fólks, tug­ir þúsunda raun­ar, leggja leið sína til Dúbaí í Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um, með það að yf­ir­lýstu mark­miði að bjarga heim­in­um. Nú er það nefni­lega 28. loka­tilraun­in til að bjarga hon­um, á COP28. Þrátt fyr­ir heil­ar 28 til­raun­ir til að bjarga heim­in­um hef­ur sára­lítið annað gerst en að nokk­ur lönd hafa sett sér há­leit óraun­hæf mark­mið sem er ógjörn­ing­ur að ná og þaðan af síður lík­leg til að breyta neinu hvað varðar lofts­lag heims­ins – þar sem stóru lönd­in sem mest menga gera mest lítið.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #57 - 23.11.2023

Stútfullur þáttur af Sjónvarpslausum fimmtudögum

Sjónvarpslausir fimmtudagar #56 - 16.11.2023

Efnahagslegt mikilvægi Grindavíkur.

Þarf alltaf að vera nýtt gjald?

Á mánu­dag­inn voru samþykkt lög á Alþingi sem meðal ann­ars fólu í sér nýtt gjald á fast­eigna­eig­end­ur. Til­efnið er upp­bygg­ing varn­argarðs sem ætlað er að verja orku­mann­virki í Svartsengi. Nauðsyn þess að verja mann­virk­in er óum­deild, en asinn sem…

Vöfflukaffi laugardaginn 25 nóv. með Vigdísi Häsler framkv.stjóra Bændasamtakanna

Vigdís Häsler framkv.stjóri Bændasamtakanna heimsækir okkur 25. nóv.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #55 - 9.11.2023

• Mesti óvissutími íslensks samfélags síðan haustið 2008

Vöfflukaffi laugardaginn 11. nóv kl. 10-12 með Þorgrími Þráinssyni

Vöfflukaffi n.k. laugardag 11. nóv milli 10 og 12.

Miðflokksdeild Garðabæjar boðar til opins fundar fimmtudaginn 9. nóv kl. 20

Miðflokksdeild Garðabæjar boðar til opins fundar fimmtudaginn 9. nóv kl. 20 í Skátaheimilinu Garðabæ

Að fella niður virðisauka- skatt af matvælum

Viðbrögð fjár­málaráðherra við hug­mynd for­manns Miðflokks­ins um tíma­bundið af­nám virðis­auka­skatts af mat­væl­um sem verk­færi í bar­átt­unni við verðbólg­una.