09.10.2023
Vegagerðin kynnti fyrirhugaða lagningu Sundabrautar á fundum í liðinni viku. Ætlunin er að brautin geti tekið við umferð árið 2031. Jæja, þá hefur enn annar tjaldhællinn verið rekinn niður í þessari vinnu. Það er til bóta.
07.10.2023
Í tilefni af bleikum október
05.10.2023
Nýr liður í SLF „Hlustendur skamma“ – þar sem hlustendur segja okkur þáttarstjórnendur hafa verið rangstæða.
04.10.2023
Fyrir skemmstu birtist á vef Matvælaráðuneytisins tilkynning um að ákveðið hafi verið að láta undan kröfum eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og fella úr gildi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum nr. 900/2022 og fella þess í stað starfssemina undir reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni
03.10.2023
"Er vitlaust gefið", samskipti ríkis og sveitarfélaga
29.09.2023
Guðmundur Ingi Guðbrandsson slekkur á litla útlendingafrumvarpinu með samningi við Rauða krossinn um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd, umsækjendur sem hafa áður hafnað að vinna með stjórnvöldum.
29.09.2023
Í tíð vinstri stjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms Sigfússonar, sem var illu heilli við völd á árunum 2009-2013, kom fram áhugaverð lýsing forsætisráðherrans fyrrverandi á þingmönnum samstarfsflokksins í Vinstri hreyfingunni – grænu framboði.
26.09.2023
Haustferð 30. september 2023 kl. 12.
22.09.2023
- Þingstörfin
- Stóru fréttir vikunnar
- Útlönd
- Aðrar fréttir vikunnar