Sjónvarpslausir fimmtudagar

#28 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 4.5.2023

Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri og áhrif byggðar í „Nýja-Skerjafirði – Einkaþoturnar og Evrópuráðsfundurinn – Sala aflátsbréfa í uppnámi – Brjálæðisregluverk af færibandinu frá Brussel – Bókun 35 og færibandið í þinginu – Seðlabankastjóri og fjölgun fólks á Íslandi – Sundabraut og undansláttur borgarinnar – Loforð ríkisstjórnar og Þjóðarhöllin sem týndist – Kosningasvik Framsóknar – Kynlífsáróður fyrir börn og fleira.
Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir mál vikunnar.

Hlustaðu á þáttinn hér

Þátturinn á Spotify