Aðalfundum Kjördæmafélaga Reykjavíkur suður og norður frestað

Stjórn Miðflokksins hefur ákveðið að fresta aðalfundum Kördæmafélaga Reykjavíkur, suður og norður, sem halda átti í dag þriðjudaginn 9. maí. 

Fundirnir verða boðaðir síðar.