Sjónvarpslausir fimmtudagar #41. Nýr þáttur kominn inn, sjá í Miðvarpinu.

 
Splunkunýr þáttur af Sjónvarpslausum fimmtudögum var að detta í hús
Fréttir vikunnar:
• Útlendingamálin og ólík sýn ráðherra á hlutverk sveitarfélaga. Forsætisráðherra flaggar nýrri forsendu fyrir samþykkt litla útlendingafrumvarpsins.
• Kaup ríkissjóðs á slóvakískum aflátsbréfum.
• Hvalveiðibannið – frestur Matvælaráðherra gagnvart umboðsmanni Alþingis er runninn út. Ný skýrsla Guðjóns Atla Auðunssonar um raunverleg áhrif hvalveiða á kolefnislosun.
• Staðan á íbúðamarkaði – ástandið versnar og versnar – aðeins helmingurinn af markmiði innviðaráðherra næst á árinu 2023.
• Nöldurhornið.