Fréttir

Aðgerðir til að efla hag sameinaðs sveitarfélags BDFS.

Undanfarið hefur verið rædd versnandi afkoma hins sameinaða sveitarfélags BDFS af völdum Covid19. Almennt virðist vera ráðaleysi við þessari þróun og sveitafélögin (tvö þeirra a.m.k.) neyðast til að auka skuldir sínar vegna ástandsins.

Missum ekki sjónar af því sem skiptir máli

Flest ef ekki öll okkar erum við með eitt markmið og það er að efla og styrkja samfélagið okkar, gera það betra og öflugra.

Fréttabréf Miðflokksins

4. september, 2020

Kraftmiklir og víðsýnir einstaklingar leiða lista Miðflokksins

Andar nýsköpunar og framkvæmda, fjármála og skipulagsmála svífa yfir Miðflokksfólkinu.

Listi Miðflokksins

Listinn er skipaður fólki með fjölþætta reynslu úr atvinnulífi, af sveitarstjórnarmálum, nýsköpun, frumkvöðlastarfssemi, verkefnastjórnun og íþrótta og tómstundamálum.

Ríkisábyrgð á Icelandair

Grein eftir Birgi Þórarinsson í Eyjafréttum

Ríkisstjórnin sýnir algert stefnuleysi á tímum faraldurs

Pistill eftir Gunnar Braga Sveinsson í Morgunblaðinu

Breytt heimsmynd.

Þegar við Íslendingar stóðum frammi fyrir því fyrir sex mánuðum að covid-19 veiran var komin inn í landið. Þá einhenti þjóðin sér eftir ráðleggingum þríeykisins og ákvörðun stjórnvalda að komast í gegnum þann „skafl, fár“ sem við okkur blasti. Síðan myndi „eðlilegt“ líf taka við. Samt segir sagan okkur að heimsfaraldrar eru hvað skæðastir í annarri bylgju. En við vildum trúa því að þetta væri öðruvísi núna.

Braskari allra landsmanna.

Nú standa sem hæst byggingaframkvæmdir Landsbankans á dýrustu lóð á Íslandi.

FRÉTTABRÉF MIÐFLOKKSINS

28. ágúst, 2020