Fréttir

Aðgerðir í stað orða.

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær innti Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra eftir fyrirhuguðum aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að sporna gegn þeirri vaxandi skipulögðu glæpastarfsemi sem lýst er í nýlegri skýrslu ríkislögreglustjóra.

Hvað ef þorskastríðin hæfust núna?

Grein Sigmundar Davíðs Í Morgunblaðinu 3.6.2019