Sjónvarpslausir fimmtudagar #79 - 2.5.2024

Hlusta má á þáttinn gegnum:

SPOTIFY eða PODBEAN

- Hörð gagnrýni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar – ótrúverðugar leiðir – ríkisfjármálin ósjálfbær og fleira mætti þar nefna. 
- 10 milljarða fegrunaraðgerð með viðbótararði frá Landsvirkjun.
- Betri samgöngur ohf. fá nýja stjórn. – Borgarlínan á fulla ferð.
- Mælaborð ríkisstjórnarinnar.
- Forsetakosningar
- Ásdís Hlökk og leiðbeiningar um misnotkun löggjafar til að koma í veg fyrir framkvæmdir.
- Mótmæli í USA.
 - Fyrsti hælisleitandinn farinn til Rúanda.
- Kvikmyndagagnrýni Sigmundar.

Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.