Sjónvarpslausir fimmtudagar #84 - 6.6.2024

Hlusta má á þáttinn gegnum

Spotify eða podbean 

• 80 ára afmæli D-day
• Utanríkisráðherra hnýtir í nýkjörinn forseta
• Ný forysta VG í pípunum
• Valdarán Guðmundar Inga
• Þinglok – allt í hers höndum
• Hvalveiðar og skaði matvælaráðherra
• Baudenbackher rasskellir Samkeppniseftirlitið og Félag atvinnurekenda
• Baráttukveðjur til bænda fyrir norðan og austan
• Samgöngusáttmáli og Fossvogsbrúin – stjórnlaus útgjöld
• Nýlenskan og RUV
• Lítil og millistór fyrirtæki í Grindavík í vanda
• Útlendingamálin – hefur í raun dregið úr umsóknum?

Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.