Framhaldsaðalfundur Reykjavíkurkjördæmanna Norður og Suður 15. febrúar n.k.

Hér með er boðað til framhaldsaðalfundar Reykjavíkurkjördæmanna Norður og Suður þar sem eitt mál er á dagskrá, að ganga frá stofnun sameiginlegs kjördæmafélags sbr. nýsamþykkt lög Miðflokksins nr. 3.2.1 frá 28. október 2023.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #65 - 24.1.2024

Staðan á stjórnarheimilinu, er erindið enn til staðar?

Fáir vinir skattgreiðenda

Þeir eru fáir vin­ir skatt­greiðenda á Alþingi. Stjórn­leysi rík­is­út­gjalda hef­ur verið gegnd­ar­laust und­an­far­in ár og virðist þá einu gilda hvort upp­hæðirn­ar eru stór­ar eða smá­ar. Mig lang­ar til að nefna hér tvö lít­il dæmi þar sem rétt er að ef­ast um að …

Nomalí­sering dag­legrar neyslu vímu­efna er upp­gjöf

Víða í heiminum og ekki síst hér á Íslandi hefur náðst góður árangur við að hjálpa fíknisjúklingum frá neyslu til edrúmennsku, ekki síst með tilkomu AA samtakana sem stofnuð voru árið 1935 í USA. Stofnfundur AA samtakana á Íslandi var 16. apríl 1954. Nær eingöngu var þá um að ræða einstaklinga sem áttu við áfengissýki að etja. AA bókin sem inniheldur 12 reynsluspor samtakana kom út 1939. Hafa þau reynsluspor hjálpað, ekki bara áfengissjúklingum heldur mjög mörgum öðrum sem fíknin nær tökum á. Hugsvik fíknarinnar fara ekki í manngreinarálit en talið er að 15-20% okkar fái „ofnæmið“ eða hafi það meðfætt „genatíkst“

Þorrablót, þorrablót, þorrablót

Þorrablót þann 10. febrúar n.k. að Hamraborg 1.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #64 - 18.1.2024

Oddviti Miðflokksins í Grindavík. Didda ræðir stöðuna í Grindavík og verkefnin sem við blasa.

Vöfflukaffi laugardaginn 20. janúar n.k. milli 10-12 í Hamraborg 1. Kópavogi. Sigmundur Davíð og Bergþór verða með okkur.

Sigmundur Davíð og Bergþór verða með okkur í vöfflukaffi n.k. laugardag 20 janúar kl. 10-12.

Nú sameinumst við öll um eitt, framtíð Grindvíkinga

Á neyðar­tím­um standa Íslend­ing­ar sam­an, all­ir sem einn. Það mun­um við gera núna. En nú þegar áfall er orðið, þótt óvissa ríki enn, skul­um við öll sverja þess dýr­an eið að þær raun­ir sem Grind­vík­ing­ar eru að ganga í gegn­um gleym­ist ekki eða missi vægi eft­ir að um­brot­un­um lýk­ur.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #63 - 12.1.2024

Staðan í stjórnmálunum

Sjónvarpslausir fimmtudagar #62 - 07.1.2024

SLF verðlaun ársins 2023.