01.04.2024
Vöfflukaffi með Þorsteini Sæmundssyni nú þegar þing er að byrja aftur eftir páskafrí.
30.03.2024
Páskarnir veita ágætt svigrúm frá amstri dagsins til að gera hið ýmsa; sumir taka til í bílskúrnum, aðrir hugsa sinn gang, einhverjir sinna fjölskyldunni eða trúarlífinu og svo eru þeir sem gera upp við sig hvort þeir ætli að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands.
26.03.2024
Allmikil umræða hefur skapast um vilja stjórnenda Landsbanka Íslands til að endurvekja Brunabótafélag Íslands í endurnýjaðri mynd með kaupum á Tryggingamiðstöðinni,TM. Eins og vant er hafa allir aðilar máls mundað fingurinn og benda sem ákafast hver á annan.
20.03.2024
Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti – það er nóg til hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar.
20.03.2024
Eftir óteljandi vandræðamál þar sem þingflokkar stjórnarinnar hafa skipst á að kyngja ælu, Sjálfstæðismennirnir þó sýnu oftast, þar sem fjöldi vandræðamála hallar í fjölda eyja, hólma og skerja í Breiðafirði, sem fjármálaráðherra gerir nú kröfur til, ríkissjóði til handa, var ég orðinn þeirrar skoðunar að það væri sennilega ekkert mál sem gæti sprengt þessa stjórn.