Sjónvarpslausir fimmtudagar #64 - 18.1.2024

Hlusta gegnum:

Spotify eða Podbean

Gestur þáttarins er Hallfríður Hólmgrímsdóttir, eða Didda eins og við þekkjum hana, oddviti Miðflokksins í Grindavík. Didda ræðir stöðuna í Grindavík og verkefnin sem við blasa.
Fyrst ræðum við málefni dagsins;
• Vantraust á matvælaráðherra
• Orkumálin
• Hælisleitendamál
• Hökt rafbílavæðingarinnar
• Sóun skattfjár í kaup ríkisins á sönnun fyrir grænni orku og margt fleira.