Rúnar Gunnarsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Fjarðabyggð

Að þessu sinni taka Fjóla og Golíat á móti Rúnari Gunnarssyni, bæjarfulltrúa okkar í Fjarðabyggð.

Þátturinn er á léttum nótum þar sem sumarið og pólitíkin eru rædd.

Smellið hér til að hlusta á þáttinn