Allur þingflokkurinn á Miðvarpinu

Fjóla og Golíat taka á móti öllum þingmönnum Miðflokksins í þessum tvöfalda þætti, fara yfir málefni líðandi stundar og svara spurningum.

Léttur og skemmtilegur lokaþáttur í seríu 1, 14 maí 2020.

Sería 2 hefst á næstunni og munu þættir verða sendir út vikulega í sumar með örlítið breyttu sniði.

 

Þátturinn er nú aðgengilegur á Spotify (sjá hér) og á YouTube rás Miðflokksins (sjá hér).