Helgi Týr Tumason, frambjóðandi á Austurlandi

Þriðji þátturinn í þessari nýju seríu Fjólu og Golíats þar sem þau spjalla við frambjóðendur okkar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.

Fjóla og Golíat ræða við Helga Tý Tumason sem skipar 3. sætið á framboðslista Miðflokksins.

Smellið hér til að hlusta á þáttinn