Jólaserían: Bergþór Ólason um Miðhálendisþjóðgarð

Bergþór Ólason þingmaður og formaður Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis ræðir um Miðhálendisþjóðgarð

Fjórði þáttur Jólaseríunnar er kominn í loftið.

Í þessum þætti ræðir Bergþór Ólason um frumvarp umhverfisráðherra um Miðhálendisþjóðgarð. 

Bergþór hvetur þá sem áhyggjur hafa af þessu máli að setja sig inn í málið og senda umsögn til Alþingis.  Allar umsagnir sem berast verða teknar til skoðunnar í Umhverfis- og samgöngunefnd á nýju ári og vonir standa til að takist að færa málið til betri vegar.

Smellið hér til að horfa á þáttin

 #örlítillgrenjandiminnihluti