Jólaserían: Sigurður Páll Jónsson ræðir um "Ísland Allt"

Sigurður Páll Jónsson:  Ísland Allt

Gestur Jólaseríunnar í dag er Sigurður Páll Jónsson, þingmaður okkar í norðvesturkjördæmi.
Sigurður Páll ræðir um málefnið "Ísland Allt" sem er og verður á stefnuskrá Miðflokksins.

Sigurður Páll mun taka yfir "story" á Instagram reikning Miðflokksins í dag, miðvikudaginn 9. desember, endilega fylgist með!