Jólaserían: Bergþór Ólason um Útvarpsgjaldið

Miðflokkurinn lagði fram þingsályktunartillögu þess efnis að hverjum og einum greiðanda útvarpsgjalds skuli heimilt að ráðstafa allt að þriðjungi gjaldsins til annarra fjölmiðla en Ríkisútvarpsins eins og hann kýs.

Í þessum þætti Jólaseríunnar ræðir Bergþór Ólason þingmaður um tillögu Miðflokksins um útvarpsgjaldið.  Þingsályktunartillöguna má lesa hér.

Smellið hér til að horfa á þáttinn