Bergþór Ólason um málefni innflytjenda

Bergþór Ólason um málefni innflytjenda

PODCAST EPISODE

Bergþór Ólason um málefni innflytjenda

Miðvarpið

 

"Við eigum að taka vel á móti þeim sem við tökum á móti, en við eigum ekki að færast meira í fang en við ráðum við.  Hér hafa stuðningsmenn málsins haldið því fram að ekkert sé að breytast verði þetta mál samþykkt. Þá verður ráðherra að útskýra með hvaða hætti mál hafa þróast þannig á undanförnum árum að hælisleitendur njóti sömu réttinda og kvótaflóttamenn, það hefur þá gerst í kyrrþey.

Stuðningsmenn málsins virðast ekki átta sig á afleiddum áhrifum þess, áhyggjur okkar þingmanna Miðflokksins snúa ekki að kostnaðarmati fyrir þá tvo starfsmenn sem ætlunin er að ráða til starfa hjá Fjölmenningarsetri, heldur af þeim afleidda kostnaði sem hljótast mun af því fyrirkomulagi sem hér er mælt fyrir.”

Smellið hér til að hlusta