Ólafur Ísleifsson og Þorsteinn Sæmundsson

Í þessum þætti taka Fjóla & Golíat á móti þingmönnum Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum, þeim Ólafi Ísleifssyni og Þorsteini Sæmundssyni.

Þeir fara hér yfir málin í þinginu og svara aðsendum spurningum.

Smellið hér til að hlusta á þáttinn á Spotify

Smellið hér til að horfa á þáttinn á YouTube