Pólitík í vikulokin - Hlaðvarp fyrir fólk sem vill skýr svör! Gestur þáttarins er Gunnar Bragi Sveinsson

Pólítík í vikulokin er hlaðvarpsþáttaröð á Miðvarpinu undir stjórn Sigurðar Más Jónssonar og kemur nýr þáttur út á hverjum föstudegi.

Í þessum þætti tekur Sigurður Már á móti Gunnari Braga Sveinssyni, þingflokksformanni Miðflokksins.

Margt ber á góma; Alþjóðasamstarf, ESB, NATO, EES og fleira.

Pólitík í vikulokin: gunnar bragi sveinsson