Sjónvarpslausir fimmtudagar

#31 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 1.6.2023

Þinglok og ósamstæðir stjórnarflokkar – Húsnæðismál og hælisleitendur – Efnahagsmálin og forsætisráðherra – Skerjafjörðurinn og leiktjöld umhverfisráðherra – Umframdauðsföll og sóttvarnarlög – Hatursorðræðan – Bókun 35 – Orðagjálfur í stefnum ráðherra – Síðbúin (eða snemmkomin) samgönguáætlun – Staða einkarekinna fjölmiðla og margt fleira.

Hlustaðu á þáttinn hér

Þátturinn á Spotify