Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, frambjóðandi á Austurlandi

Fjórði þáttur Miðvarpsins í nýrri seríu sem helguð er kosningunum fyrir austan.

Í þessum þætti ræða Fjóla og Golíat við Þórlaugu Öldu Gunnarsdóttur sem skipar 4. sætið á lista Miðflokksins í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.

Smellið hér til að hlusta á þáttinn