Borgarlína - er önnur leið?

Borgarlína - er önnur leið?

Miðflokksdeildir Hafnarfjarðar og Mosfellsbæjar héldu opinn fund þann 20. febrúar, 2021 þar sem hin fyrirhugaða Borgarlína var rædd. 
Er önnur leið?  Er hagkvæmari leið?  
 
Frummælendur á fundinum voru:

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

Þórarinn Hjaltason, samgönguverkfræðingur

Sigurður Þ. Ragnarsson, bæjarfulltrúi Miðflokksins í Hafnarfirði

Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur

 
Fundurinn er nú kominn á youtube og má horfa á hann með því að smella hér:
 

Borgarlína - er önnur leið?