Hamraborg eða Harmaborg?

Miðflokksdeild Kópavogs stóð fyrir opnum fundi á dögunum um fyrirhugaðar framkvæmdir í Hamraborg í Kópavogi.

Einn af frummælendum á fundinum var Kolbeinn Reginsson, líffræðingur, sem hefur rekið fyrirtæki í Hamraborg um árabil og er því mjög kunnugur staðháttum. 

Fyrirlestur Kolbeins má sjá með því að smella á linkinn hér að neðan:

Hamraborg eða Harmaborg?