Sérstök umræða um aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar

Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins, er málshefjandi að sérstakri umræðu á Alþingi í dag um aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar.  Til andsvara var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.