Miðflokksálfurinn Sigmundur Davíð

 

Álfasala SÁÁ fer fram með rafrænum hætti í ár og eru álfarnir nú mættir á netið í hinum ýmsu útgáfum.

Sigmundur Davíð er einn af þeim þjóðþekktu einstaklingum sem leyfðu SÁÁ að búa til álf í sinni mynd til að styrkja gott málefni og auðvitað er hann okkar uppáhalds álfur í ár.   Það er ánægjulegt að segja frá því að í tilkynningu frá SÁÁ kom fram að Sigmundur Davíð væri söluhæsti álfurinn í flokki stjórnmálaálfanna.

Smellið hér til að skoða og/eða kaupa Miðflokksálfinn