Sjónvarpslausir fimmtudagar #45 - 14.9.2023

Hlusta má á þáttinn gegnum neðangreinda hlekki:

PODBEAN eða SPOTIFY

Þingsetning – allt er venjubundið

Stefnuræða
• Báknið vex – ný Mannréttindastofnun
• Þjóðarsjóður þegar rétt væri að greiða niður skuldir
• Innflytjendamál í ólestri
• Félagsmálaráðherra dregur framlagningu frumvarps um ríkissáttasemjara
• Flýtiafgreiðsla heilbrigðisráðherra á nýjum sóttvarnarlögum
• Innviðaráðherra vill heimila að breyta atvinnuhúsnæði í aðstöðu fyrir hælisleitendur
• Matvælaráðherra setur þingið á hliðina með heildarendurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins
• Umhverfisráðherra innleiðir „Fit for 55“ – mikill kostnaður lendir á heimilum landsins
• Utanríkisráðherra ætlar aftur fram með Bókun 35. Skömmu síðar ætlar ráðherrann að leggja fram „Tillögu til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar sem ekki hefur enn verið tekin.“

Fjárlög
• Enn vantar aukið aðhald í ríkisfjármálum
• 1.394 milljarða heildarútgjöld – það eru ekki mörg ár síðan 1.000 milljarða múrinn var rofinn
• Tal um frumjöfnuð segir ekki alla söguna
• Bein útgjöld ríkissjóðs til útlendingamála 15,3 milljarðar á næsta ári

Kynlífsfræðsla barna
• Eru fulltrúar Reykjavíkurborgar og Menntamálastofnunar gengnir af göflunum?

Jafnréttishornið – aðgengi að leikskólaplássum