Sjónvarpslausir fimmtudagar #54 - 3.11.2023

Hlusta má á þáttinn gegnum neðangreinda hlekki

PODBEAN eða SPOTIFY

• ARC ráðstefnan í London og hækkun útsvars í Garðabæ.
• Samskipti forsætis- og utanríkisráðherra vegna ályktunar Sameinuðu þjóðanna – hver kyngir ælunni?
• Landsþing Miðflokksins – Afnám vsk af matvælum og ólíklega tvíeykið Þórdís Kolbrún og Þórólfur Matt.
• Ungir bændur og starfsumhverfi þeirra.
• Skotárásin í Úlfarsárdal – skipulögð glæpastarfsemi er komin úr böndunum.