Sjónvarpslausir fimmtudagar #56 - 16.11.2023

Hlusta má á þáttinn hér:

PODBEAN eða SPOTIFY

Grindavík!
– Stóra myndin
– Ný gjaldtaka
– Nauðsynlegt að ræða stjórnmál
– Varnargarðurinn um Svartsengi
– Húsnæðismálin
– Þegar tilkominn þrýstingur á stoðkerfi vegna fjölda hælisleitenda
– Þarf alltaf að vera nýr skattur?
– Efnahagslegt mikilvægi Grindavíkur.