Sjónvarpslausir fimmtudagar #69 - 23.2.2024

Hlusta má á nýjasta þáttinn gegnum 

SPOTIFY eða PODBEAN

• Málefni hælisleitenda og útlendingamálið sem ekki tókst að mæla fyrir.
• Grindavík – nauðsyn þess að skoða ákveðna þætti betur.
• Eignaupptaka ríkissjóðs á grundvelli þjóðlendulaga.
• Sala Íslandsbanka.
• Ríkisvæðing einkareknu háskólanna.
• Dvínandi mæting í brjóstaskimun.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.