Skráning hafin á Landsþing Miðflokksins 2023

mynd: mbl
mynd: mbl

Skráning er hafin á fjórða Landsþing Miðflokksins sem haldið verður á Hilton Nordica 28. og 29. október 2023.

Seturétt á þingið hafa flokksfélagar Miðflokksins sem hafa verið skráðir í Miðflokkinn fyrir 21. október 2023.

Miðar á kvöldskemmtun eru ekki háðir félagsaðild 

 

SKRÁNING OG GREIÐSLA MEÐ KORTI

SKRÁNING OG GREIÐSLA MEÐ MILLIFÆRSLU