Drög að dagskrá Landsþings Miðflokksins 2021
Föstudagur 4. júní
19-22 - Upphitunarpartí í húsnæði flokksins að Hamraborg 1. Skráning og afhending fundargagna hefst.
Laugardagur 5. júní
9:00 - Skráning og afhending fundargagna
9:30 - Þingsetning
- Tónlistaratriði
- Setningarávarp formanns Miðflokksins
10:00 - Kosning tveggja fundarstjóra og tveggja fundarritara
10:10 - Ávarp varaformanns
10:30 - Lög Miðflokksins - umræður
12:15 - Hádegishlé
13:30 - Kynningarræður frambjóðenda til embætta
14:00 - Kosningar í embætti (sbr. gr. 4.5 í lögum flokksins)
14:30 - Ávarp formanns málefnanefndar
14:45 - Almennar umræður
15:15 - Úrslit kosninga kynnt
15:30 - Almennar umræður – framhald
16:15 - Skemmtiatriði
16:30 - Málefnastarf (þingfulltrúar velja sér nefndir)
18:30 - Þinghlé
19:30 - Fordrykkur í boði Miðflokksins
20:15 - Kvöldverðarhóf
Sunnudagur 6. júní
10:00 - Málefnastarf - framhald
12:00 - Hádegishlé
13:15 - Stefnuræða formanns Miðflokksins
14:15 - Afgreiðsla og almennar umræður
16:00 - Þingslit