Fara í efni  

Dagskrá Landsþings 2021

Dagskrá Landsþings Miðflokksins 14. og 15. ágúst, 2021

Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík

Föstudaginn 13. ágúst kl. 15:00 - 19:00 býðst Landsþingsfulltrúum að koma á skrifstofu flokksins að Hamraborg 1 og sækja fundargögnin fyrir Landsþingið.

Einnig geta Landsþingsgestir fengið fundargögnin afhent við innritun á laugardagsmorguninn.

 

LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST

9:00     Skráning og afhending fundargagna á Hilton

10:00    Setning og ávarp formanns

            Kosning fundarstjóra og fundarritara

            Farið yfir skipulag málefnastarfs

10:30    Málefnastarf hefst

11:45     Hádegishlé

13:00    Skipað í embætti:  Málefnanefnd og Fjármálaráð

13:15     Oddvitakynning:  Oddvitar Miðflokksins kynna sig

14:00    Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins

15:00     Tónlistaratriði

              Kaffihlé

15:15      Almennar umræður

16:00     Málefnastarf heldur áfram til kl. 17:00

19:30     Fordrykkur í boði Miðflokksins

20:00    Kvöldverðarhóf 

 

SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST

9:00    Húsið opnar

9:30     Málefnastarf, framhald

11:45    Hádegisverðarhlé

13:00    Fundartími fyrir hópa og nefndir

14:00    Afgreiðsla málefna

14:15     Kaffihlé

14:30    Ávarp formanns innra starfs

14:45    Almennar umræður

16:00    Fundarslit