Kosningavökur Miðflokksins

Kosningavökur Miðflokksins 

Akureyri 
Kosningvakaverður í Lionssalnum, Skipagötu 14 4. hæð, frá kl. 21:00.

Árborg
Í Selinu við Engjaveg, kl. 21:00.

Grindavík 
Sjómannastofunni Vör, kl. 20:00.

Höfuðborgarsvæðið
Minigarðurinn, Skútuvogi 2, kl. 21:00.
Geir Ólafs tekur lagið.

Mosfellsbær 
Skátafélagið Mosverjar

Múlaþing 
Kosningamiðstöðinni Lygás 2, Egilsstöðum.

Norðurþing 
Lemon Húsavík, 20:00.

Reykjanesbær 
Park Inn Hotelið, frá kl. 17:00.