Aðalfundur Miðflokksfélags Reykjavíkurkjördæmis suður

Aðalfundur Miðflokksfélags Reykjavíkurkjördæmis suður verður haldinn þriðjudaginn 6. júní kl. 19:30 í Hamraborg 1.

Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Fundargerð síðasta aðalfundar.
4. Skýrsla stjórnar lögð fram
5. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
6. Breytingar á starfsreglum
- Kosning þriggja manna kjörstjórnar sbr. lög Miðflokksins
- Tillaga til landsþings um að Miðflokksfélögin í Reykjavík verði sameinuð í eitt.
7. Kosning formanns, stjórnar og skoðunarmanna reikninga.
8. Önnur mál