Aðalfundur Miðflokksdeildar Mosfellsbæjar

Boðað er til aðalfundar Miðflokksdeildarinnar í Mosfellsbæ þann 30. maí 2023 kl. 17:00 að Barrholti 23, Mosfellsbær. Að loknum fundi verður grillveisla.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf:
1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Fundargerð síðasta aðalfundar
4. Skýrsla stjórnar
5. Reikningar lagðir fram til samþykktar
6. Kosning formanns og stjórnar
7. Önnur mál

Framboðum til formanns, stjórnar og kjörstjórnar skal skilað á netfangið danithchan78@gmail.com eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfundinn.