Félagsfundur Suðvesturkjördæmis

Félagsfundur Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis verður haldinn í Hamraborg 1 (á 3. hæð) þriðjudaginn, 27. júlí, 2021 kl. 20:00. 

Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum í gegnum Zoom.

Smellið hér til að tengjast fundinum á Zoom

 

Kosning mun fara fram með rafrænum hætti bæði fyrir þá sem eru á staðnum og þá sem fylgjast með í gegnum Zoom.

 
Athugið að kosningahlekkurinn verður ekki virkur fyrr en atkvæðagreiðslur hefjast.

 

Dagskrá:

1.  Lagður verður fram til samþykkis framboðslisti Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2021.

2. Önnur mál.

 

Félagsmenn þurfa að hafa greitt félagsgjald Miðflokksins, kr. 3500 til að hafa atkvæðisrétt á fundinum.

Greiðsluupplýsingar:

Miðflokkurinn

Kt:  650609-1740

Banki:  0133-26-013114


Stjórn Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis