Flokksráðsfundur laugardaginn 12. október 2024 að Hótel Selfoss

6. Flokksráðsfundur Miðflokksins verður laugardaginn 12. október 2024 að Hótel Selfoss. 

Áætlað að dagskrá hefjist kl. 12.15 með afhendingu fundargagna.  Áætluð fundarslit er um kl. 17 sama dag.  Matur og skemmtun hefst svo kl. 19 og stendur fram eftir kvöldi.

Um flokksráð er fjallað í lögum flokksins nr. 3.3 og svo 3.3.8 um það hverjir eiga sæti í ráðinu og hafa rétt til fundarsetu. 

Nánari upplýsingar um dagskrá þegar nær dregur þingi.

 Fyrir þá sem hyggjast gista á hótelinu þá eru verðin hér fyrir neðan.  

Best væri að þeir sem ætla að taka herbergi hafi samband sem fyrst í síma 4802500 eða sendi póst. Bókunin er undir Miðflokkurinn.

Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverð: 25.500 kr.

Gisting í einstaklingsherbergi með morgunverð: 20.500 kr.