Landsþing

Landsþing 28.-29. október 2023.

Þingið verður haldið að Hilton Nordica og dagskrá verður skv. lögum flokksins.

Föstudagskvöldið 27. október ætlum við að vera með móttöku, gera eitthvað skemmtilegt ásamt því að hefja skráningu á þingið.
Fleiri upplýsingar síðar.

Tilboð í gistingu
Hér er bókunarlinkur fyrir hótelherbergi á Hilton Nordica sem veitir 15% afslátt dagana 27.10 – 29.10.23.
Bókunarlinkur - inn í Special Rate þarf að setja WHRPO1

Hótel Lótus, Álftamýri býður landsþingsgestum Miðflokksins 15% afslátt af skráðu verði í október, en nokkur herbergi eru laus 27. og 28. október. Bókanir á hotellotus@hotellotus.is