Vöfflukaffi í Hamraborg

Vöfflukaffi Miðflokksins verður á sínum stað föstudaginn 11. júní kl. 15:00 - 17:30.

Gengið er upp á þriðju hæð í Hamraborg 1 í Kópavogi.

Rjúkandi vöfflur, kaffi og skemmtilegur félagsskapur.

Allir hjartanlega velkomnir.