Aðalfundur Miðflokkurinn Norðausturkjördæmi
Haldinn 13. apríl 2024 kl 11:30 á Sel Hótel Mývatni
Á dagskrá eru:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
7. Önnur mál: með vísan i lög 3.2.4. hjá Miðflokknum skal kjósa þriggja manna kjörstjórn.
Framboðum fyrir formann og í stjórn skal skilað á netfangið nordaustur@midflokkurinn.is tveimur vikum fyrir aðalfund, eða fyrir kl 12:00 laugardaginn 30. mars 2023.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður og þingmaður Miðflokksins mun ávarpa fundinn.
Að loknum fundi er fólki boðið upp á súpu og brauð og kökuJ
Hlökkum til að sjá ykkur í Mývatnssveit.
Stjórn Miðflokksins Norðausturkjördæmis.