Breyting á áður auglýstri dagskrá Landsþings Miðflokksins 28-29 október 2023

4. landsþing Miðflokksins

HÓTEL NORDICA 27. - 29. október 2023

 

DAGSKRÁ

 

FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER

15.00-17.00    Vöfflukaffi í Hamraborg 1, Kópavogi 

                        Afhending Landsþingsgagna

20.00-22.00    Samverustund í umsjón ungra Miðflokksmanna.

 

 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER HILTON NORDICA SUÐURLANDSBRAUT.

 9.30     Afhending Landsþingsgagna

 10.10  Setning og ávarp formanns Miðflokksins

           Tilnefning og kosning tveggja þingforseta, þingritara og 3ja manna í kjörstjórn þingsins

            Þingforsetar taka til starfa og lýsa dagskrá þingsins

10.20   Farið yfir skipulag málefnastarfs

10.30   Málefnastarf hefst

12.00   Hádegishlé

 13.00   Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins

Afhending Velferðar- og menntaviðurkenningar til minningar um Önnu Kolbrúnu Árnadóttur alþingismann Miðflokksins

14.30  Lög flokksins – tillögur um breytingar

15.30   Kaffihlé

16.00   Almennar umræður

17:15   Þinghlé

 19.30   Fordrykkur í boði Miðflokksins

20:00   Kvöldverðarhóf 

 

SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER

 9.00    Húsið opnar

9.30    Afgreiðsla málefnaályktana

11.15   Kosningar

            a) Formanns

            b) Þriggja stjórnarmanna

            c) Formanns og þriggja fulltrúa í laganefnd

            d) Skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í málefnanefnd

            e) Skipun 12 manna nefndar um innra starf flokksins

11.45   Hádegisverðarhlé

13.00   Almennar umræður, önnur mál

14:30   Þingslit