Fimm ára samgönguáætlun 2020 - 2024

Mánudaginn 15. júní og þriðjudaginn 16. júní var síðari umræða Fimm ára samgönguáætlunar 2020-2024 á Alþingi.

Málið var tekið fyrir í Umhverfis- og samgöngunefnd og voru Bergþór Ólason og Karl Gauti Hjaltason með nefndarálit.

Karl Gauti Hjaltason mælti fyrir nefndarálitinu.

Bergþór Ólason hélt einnig ræðu um málið.