Framboðslisti Reykjavík suður samþykktur

Framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður var samþykktur með 74% greiddra atkvæða á félagsfundi kjördæmisins þann 26. júlí, 2021.

Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins, leiðir listann.  Í öðru sæti er Danith Chan og í þriðja sæti er Snorri Þorvaldsson.

Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi:

1. sæti Fjóla Hrund Björnsdóttir

2. sæti Danith Chan

3. sæti Snorri Þorvaldsson

4. sæti Ómar Már Jónsson

5. sæti Anna Björg Hjartardóttir

6. sæti Patience Adjahoe Karlsson

7. sæti Finnur Daði Matthíasson

8. sæti Steinunn Anna Baldvinsdóttir

9. sæti Björn Guðjónsson

10. sæti Sigurður Hilmarsson

11. sæti Guðbjörg Ragnarsdóttir

12. sæti Tomasz Rosada

13. sæti Hólmfríður Hafberg

14. sæti Guðlaugur Gylfi Sverrisson

15. sæti Dorota Anna Zaroska

16. sæti Gígja Sveinsdóttir

17. sæti Svavar Bragi Jónsson

18. sæti Steindór Sigfússon

19. sæti Björn Steindórsson

20. sæti Örn Guðmundsson

21. sæti Hörður Gunnarsson

22. sæti Vigdís Hauksdóttir