Fundar- og kosningarhlekkur í SV

Framboðlisti SV borinn upp
Framboðlisti SV borinn upp

Kæru Miðflokksfélagar í Suðvesturkjördæmi.

Framboðslisti kjördæmisins verður borinn upp til samþykktar á félagsfundi í kvöld, þriðjudaginn 27. júlí, klukkan 20:00 að Hamraborg 1 í Kópavogi.
 
Fundinum verður einnig streymt á Zoom og atkvæðagreiðsla verður rafræn.
 
 
 
Athugið að rafræna atkvæðagreiðslan verður ekki virk fyrr en fundurinn hefst í kvöld. 
 
Einnig er hægt að greiða atkvæði á staðnum, hafi menn ekki kost á því að kjósa rafrænt.
 
Félagar sem hafa verið skráðir í Miðflokkinn fyrir miðnætti 26. júlí og greitt félagsgjöld fyrir kl. 20:00 þann 27. júlí hafa atkvæðisrétt.
 
Félagsgjöld eru kr. 3.500 og hægt að leggja beint inná reikning flokksins:
Reikningsnúmer: 0133-26-013114
Kennitala: 650609-1740