Fyrirspurnir á Alþingi frá Karli Gauta

Í dag voru skriflegar fyrirspurnir til munnlegs svars á dagskrá Alþingis.

Karl Gauti Hjaltason var með þrjár fyrirspurnir. 

 

Fyrsta fyrirspurnin var um verkfallrétt lögreglumanna, fyrirspurninni var beint til dómsmálaráðherra.

Fyrirspurnina má sjá hér.

Umræðu í þingsal má sjá hér. 

 

Önnur fyrirspurnin var um uppbyggingu á friðlýstum svæðum, fyrirspurninni var beint til umhverfis- og auðlindaráðherra.

Fyrirspurnina má sjá hér.

Umræðu í þingsal má sjá hér. 

 

Þriðja fyrirspurnin var um aðgerðir til þess að verja heimilin, fyrirspurninni var beint til fjármála- og efnahagsráðherra.

Fyrirspurnina má sjá hér.

Umræðu í þingsal má sjá hér.