Fyrirspurnir á Alþingi frá Sigurði Páli

Í dag voru skriflegar fyrirspurnir til munnlegs svars á dagskrá Alþingis.

Sigurður Páll Jónsson var með tvær fyrirspurnir.

 

Fyrri fyrirspurnin var um heimilisofbeldi, en fyrirspurninni var beint til dómsmálaráðherra. 

Fyrirspurnina má sjá hér.

Umræðu í þingsal má sjá hér.

 

Seinni fyrirspurnin var um opinber störf og atvinnuleysi, fyrirspurninni var beint til fjármála- og efnahagsráðherra.

Fyrirspurnina má sjá hér.

Umræðu í þingsal má sjá hér.