Jólaserían: Anna Kolbrún Árnadóttir um fæðingar- og foreldraorlofsstillögu sína

Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður:  Fæðingar- og foreldraorlofstillaga Miðflokksins

 

Jólaserían 2020 er komin af stað! 

Gestur fyrsta þáttarins er þingmaðurinn okkar Anna Kolbrún Árnadóttir og svarar hún spurningunni:

UM HVAÐ FJALLAR FÆÐINGAR- OG FORELDRAORLOFSTILLAGA MIÐFLOKKSINS?
 
 
Anna Kolbrún mun taka yfir "story" á Instagram reikning Miðflokksins næsta sólarhringinn, endilega fylgist með :)